fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn á föstudag þegar liðið mætir Albaníu í Þjóðadeildinni.

Harry Kane mun leiða framlínu liðsins eins og síðustu ár en áhugavert verður að sjá hvaða breytingar Tuchel fer í.

Tuchel gæti farið í aðra átt en forveri hans Gareth Southgate en fátt óvænt var þó í leikmannahópi liðsins.

Morgan Rogers miðjumaður Aston Villa gæti komið inn í byrjunarliðið.

Svona er líklegt byrjunarlið Englands á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans