fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 12:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Forbes er Cristiano Ronaldo langlaunhæsti íþróttamaður í heimi en um er að ræða tekur innan sem utan vallar. Ronaldo þénar 205 milljónir punda á ári.

Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu en John Rahm sem er einn besti kylfingur í heimi ratar í annað sætið eftir að hafa samið við LIV golf.

Lionel Messi þarf að gera sér þriðja sætið að góðu en hann fellur um eitt sæti á milli ára.

Fleiri fótboltamenn komast á listann en flestir þeirra spila í Sádí Arabíu.

Tíu launahæstu íþróttamenn í heimi:
1. Cristiano Ronaldo, fótbolti: $260m (£205m)
2. Jon Rahm, golf: $218m (£172m)
3. Lionel Messi, fótbolti: $135m (£107m)
4. LeBron James, körfubolti $128.2m (£101m)
5. Giannis Antetokounmpo, körfubolti: $111m (£88m)

Getty

6. Kylian Mbappe, fótbolti: $110m (£87m)
7. Neymar, fótbolti: $108m (£85m)
8. Karim Benzema, fótbolti: $106m (£84m)

Getty Images

9. Stephen Curry, körfubolti $102m (£80m)
10. Lamar Jackson, amerískur fótbolti: $100.5m (£79m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu