fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

433
Föstudaginn 17. maí 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson leikmaður Vals er byrjaður að stýra útvarpsþætti á FM957 alla fimmtudaga þar sem hann, Gústi B og Patrik Snær Atlason ræða allt það sem skiptir máli í lífi þeirra.

Adam er litríkur karakter en Gústi og Prettyboitjokko saumuðu að honum í upphafi þáttar sem var í gær.

„Við hringdum í þig í fyrradag, vorum á Spírunni og vildum fá þig. Þú sagðist vera að borða með Gylfa Sig,“ sagði Gústi B við Adam.

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Þeir félagar héldu áfram að skjóta á Adam en hann og Gylfi Þór Sigurðsson leika saman hjá Val, Adam gaf eftir númerið á treyju sinni þegar Gylfi samdi við Val.

„Ég er bara með þér út af frægð,“ sagði Adam við Prettyboitjokko.

„Gylfi er kóngurinn. Við erum liðsfélagar, þetta er geitin væntanlega gef ég honum númerið,“ sagði Adam léttur.

Prettyboitjokko svaraði fyrir sig og sagðist sjá í gegnum þetta. „Það sjá allir í gegnum, sleikju orku að gefa honum númerið þitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts