fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric vill vera áfram hjá Real Madrid og hefur látið félagið vita að hann sé til í að skrifa undir nýjan samning. Fabrizio Romano segir frá.

Modric hefur verið einn fremsti miðjumaður heims um árabil en hann gekk í raðir Real Madrid 2012.

Samningur leikmannsins er að renna út en hann verður 39 ára gamall í haust. Þrátt fyrir þetta vill hann vera áfram hjá Real Madrid og launakröfur hans eru þar að auki ekki miklar.

Króatinn vill ekkert meira en að vera áfram hjá Real Madrid og hefur hafnað tveimur tilboðum annars staðar frá á meðan hann bíður og sér hvað félagið kemur.

Nú þarf Real Madrid að taka ákvörðun um hvað skal gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu