fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan sló KR út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld í markaleik. Eitt mark stóð upp úr.

Það var Örvar Eggertsson sem kom Stjörnunni yfir á 20. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Axel Óskar Andrésson fyrir KR. Var þetta annað mark hans í Garðabænum á leiktíðinni en hann skoraði gegn Stjörnunni í deildinni á dögunum.

Örvar var aftur á ferðinni með mark snemma í seinni hálfleik og skömmu síðar kom Guðmundur Baldvin Nökkvason Stjörnunni í 3-1. Óli Valur Ómarsson skoraði svo fjórða mark Stjörnunnar á 78. mínútu og útlitið ansi gott.

KR beit þó heldur betur frá sér í restina með mörkum frá Benoný Breka Andréssyni. Adolf Daði Birgisson innsiglaði hins vegar 5-3 sigur Stjörnunnar í restina.

Mark Adolfs var hreint magnað. Sjón er sögu ríkari. Myndband er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“