fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Þetta er í algjörum forgangi hjá Manchester United á leikmannamarkaðnum

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 07:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í algjörum forgangi hjá Manchester United að kaupa vinstri bakvörð í sumar. Fabrizio Romano segir frá.

Það má búast við töluverðum hræringum á leikmannahópi United í sumar þar sem Sir Jim Ratcliffe er tekinn við taumunum á knattspyrnuhlið reksturs félagsins.

Vinstri bakvarðastaðan verður sett í forgang en það verður áhugavert að sjá hvaða maður verður fenginn í stöðuna.

Luke Shaw og Tyrell Malacia hafa báðir verið lengi frá vegna meiðsla en Diogo Dalot hefur leyst stöðu vinstri bakvarðar hjá United undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu
433Sport
Í gær

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum