fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 09:40

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur tekið ákvörðun um að hætta sem þjálfari FC Bayern í sumar, félagið hefur legið í honum síðsutu daga að halda áfram.

Bayern ákvað í febrúar að reka Tuchel úr starfi en félagið. hefur undanfarna daga reynt að fá hann til að gera nýjan samning.

Fjöldi þjálfara hefur hafnað starfinu hjá Bayern undanfarnar vikur og því er félagið í krísu að finna þjálfara.

„Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hjá Bayern,“ sagði Tuchel í dag.

„Ákvörðunin frá því í febrúar stendur, við höfum rætt saman síðustu daga en komumst ekki að samkomulagi.“

Tuchel er mest orðaður við starfið hjá Manchester United þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild