fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir áhyggjufullir eftir ummæli Marcus Rashford á Instagram.

Rashford spilaði sinn 400. leik fyrir United í sigrinum á Newcastle í vikunni og eftir leik skellti hann í færslu á Instagram.

„Einstök tilfinning að spila 400 sinnu fyrir United. Takk,“ skrifaði hann.

Bruno Fernandes, fyrirliði United, svaraði. „Það verða 400 leikir í viðbót.“

Svar Rashford við þessu hefur hins vegar vakið athygli. „Það hefur verið heiður að deila velli með þér.“

Mörgum finnst þessi ummæli Rashford vísa í að Fernandes sé að fara en hann hefur einmitt verið orðaður burt undanfarið.

Aðrir eru þó á því að hér sé verið að gera of mikið úr hlutunum.

Sitt sýnist hverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birti svakalega mynd sem vekur mikla athygli: Vilja meina að hann sé á sterum – ,,Ekki dæla of miklu í þig“

Birti svakalega mynd sem vekur mikla athygli: Vilja meina að hann sé á sterum – ,,Ekki dæla of miklu í þig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Bellingham hetja Englands

EM: Bellingham hetja Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Danir gerðu jafntefli í fyrsta leik

EM: Danir gerðu jafntefli í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“
433Sport
Í gær

Önnur stórstjarna gæti farið til Real á frjálsri sölu

Önnur stórstjarna gæti farið til Real á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

14 fyrrum leikmenn Manchester United skelltu sér saman í sumarfrí

14 fyrrum leikmenn Manchester United skelltu sér saman í sumarfrí
433Sport
Í gær

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?