fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 10:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir búast við því að Arsenal vinni nokkuð þægilegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Bournemouthj á heimavelli.

Arsenal er fyrir leikinn í toppsætinu, stigi á undan Manchester City sem á þó leik til góða og tvo leiki eftir viðureign hádegisins.

Bournemouth hefur í raun engu að keppa nema stoltinu í dag en hefur unnið síðustu tvo leiki gegn Brighton og Wolves.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Tomiyasu; Ødegaard, Rice, Partey; Saka, Havertz, Trossard.

Bournemouth: Travers; Smith, Zabarnyi, Senesi, Ouattara; Cook, Christie; Semenyo, Scott, Kluivert; Solanke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Í gær

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“

Mikael varpar fram áhugaverðri kenningu – „Þetta var ekki út af stressi“