fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton tók á móti Everton í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gestirnir, sem þegar hafa bjargað sér frá falli, komust yfir á 24. mínútu með marki Dominic Calvert-Lewin af vítapunktinum.

Elijah Adebayo jafnaði hins vegar fyrir Luton skömmu síðar og staðan í hálfleik var 1-1.

Meira var ekki skorað og urðu það lokatölur.

Luton er því enn í fallsæti, nú með 26 stig, eins og Nottingham Forest sem er sæti ofar. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða og er með betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn