fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Viðræður Kompany og Bayern halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Vincent Kompany við FC Bayern eru í fullum gangi og halda áfram, hann er nú líklegastur til þess að taka við þýska stórliðinu.

Kompany féll með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni en þýska stórveldið hefur ekki verið að finna þjálfara.

Margir hafa farið í viðræður við Burnley en hafnað starfinu og hefur það vakið mikla athygli.

Kompany er talinn mjög efnilegur þjálfari en nú segja þýskir miðlar að viðræðurnar haldi áfram.

Enginn lokaákvörðun liggur fyrir en ljóst er að Kompany væri spenntur fyrir þessu stóra starfi sem er eitt það stærsta í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer formlega fram á sölu

Fer formlega fram á sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Í gær

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Í gær

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City