fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Viðræður Kompany og Bayern halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Vincent Kompany við FC Bayern eru í fullum gangi og halda áfram, hann er nú líklegastur til þess að taka við þýska stórliðinu.

Kompany féll með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni en þýska stórveldið hefur ekki verið að finna þjálfara.

Margir hafa farið í viðræður við Burnley en hafnað starfinu og hefur það vakið mikla athygli.

Kompany er talinn mjög efnilegur þjálfari en nú segja þýskir miðlar að viðræðurnar haldi áfram.

Enginn lokaákvörðun liggur fyrir en ljóst er að Kompany væri spenntur fyrir þessu stóra starfi sem er eitt það stærsta í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
433Sport
Í gær

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Í gær

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið