fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 12:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður bauð upp á pillu á samfélagsmiðlum eftir leiki gærdagsins.

„Hvort er veikara samfélag… Liverpool eða Víkings?“ spurði Jón á Instagram.

Jón Dagur, sem spilar með Leuven í Belgíu, er uppalinn í HK en hans menn unnu Víking 3-1 í Bestu deild karla í gær.

Meira
Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Úrslitin voru ansi óvænt en stuðningsmenn Víkings fóru mikinn um dómgæsluna eftir leik. Vildu þeir sjá Atla Hrafn Andrason fá rautt spjald fyrir brot á Danijel Dejan Djuric og einnig vildu þeir fá víti í restina, svo eitthvað sé nefnt.

Jón Dagur sá sér því leik á borði og birti færsluna sem sjá má hér neðst.

Mikill hiti var í leiknum í gær heilt yfir en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk að líta rautt spjald undir lok hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“