fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur með framkomu stuðningsmanna: Vinur hans fær mikla gagnrýni – ,,Eins og eldri bróðir fyrir marga“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa verið ósanngjarnir í garð stjörnunnar Raheem Sterling sem leikur með félaginu.

Þetta segir Noni Madueke, vængmaður liðsins, en Sterling hefur ekki verið upp á sitt besta í vetur sem og aðrir leikmenn liðsins.

Sterling er 29 ára gamall og hefur ekki náð að vinna alla stuðningsmenn Chelsea á sitt band eftir að hafa komið frá Manchester City 2022.

,,Það er svo mikilvægt að styðja hann. Þið megið hafa ykkar skoðun og ég má hafa mína,“ sagði Madueke.

,,Þetta er einn af mínum liðsfélögum og þessi gagnrýni er hörð og ósanngjörn. Það er okkar starf að láta í okkur heyra og mögulega breyta stöðunni aðeins.“

,,Raheem er stórkostlegur fótboltamaður og jafnvel betri manneskja. Það gerir mig leiðan að heyra hluta af þessari gagnrýni.“

,,Ég er viss um að hann geti höndlað gagnrýnina en við vitum líka hversu mikilvægur hann er fyrir okkur, hann er eins og eldri bróðir fyrir marga af okkur.“

,,Það er svo mikið af hlutum sen fólk sér ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt