fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ná líklega að losna við þann rándýra í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 14:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Romelu Lukaku verði seldur endanlega frá Chelsea í sumar en heldur ekki til Ítalíu.

Lukaku er í láni hjá Roma á Ítalíu þessa stundina en það félag hefur ekki efni á að borga um 43 milljónir evra fyrir Belgann.

Chelsea virðist ekki ætla að nota leikmanninn í framtíðinni en hann er 30 ára gamall og kostaði um 100 milljónir punda frá Inter á sínum tíma.

Lið í Sádi Arabíu eru tilbúin að borga uppgefið verð og gæti Lukaku þurft að sætta sig við brottför þangað.

Roma er talið vera að horfa til Frakklands og á Hugo Ekitike sem myndi reynast mun ódýrari kostur en Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt