fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arteta eftir sigurinn: ,,Vissi að við þyrftum að þjást“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 19:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum í kvöld eftir leik við Manchester City.

Eitt mark dugði Arsenal gegn Englandsmeisturunum en Gabriel Martinelli gerði það undir lok leiks.

Arteta hrósaði sínum mönnum í hástert eftir leik en viðurkennir að verkefnið hafi verið mjög erfitt.

,,Ég er svo stoltur. Við vissum að við þyrftum að þjást á tímum og við gerðum það. Þú þarft stóra framistöðu í svona leikjum og líka frá stuðningsmönnum,“ sagði Arteta.

,,Man City olli okkur miklum vandræðum og við gerðum það sama við þá. Þú þarft réttu tímasetninguna, réttu hreyfingarnar og réttu augnablikin. Ég er hrifinn af hversu hugrakkir strákarnir voru.“

,,Þú munt alltaf lenda í ákveðnum vandræðum gegn þessu liði, þú þarft að gera allt mögulegt til að koma í veg fyrir mistök gegn þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli