fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

McTominay eftir innkomuna ótrúlegu: ,,Þekki betur en allir hversu mikilvægt það er að gefast aldrei upp“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki upp á dramatíka er Manchester United mætti Brentford á heimavelli í enskiu úrvalsdeildinni í dag.

Það stefndi allt í að heimaliðið myndi tapa þessari viðureign en staðan var lengi vel 1-0 fyrir Brentford.

Á 87. mínútu gerði Erik ten Hag, stjóri Man Utd, breytingu og ákvað að setja miðjumanninn Scott McTominay inná.

McTominay tjáði sig eftir lokaflautið við fjölmiðla og var að vonum himinlifandi með útkomuna.

,,Hjá þessu knattspyrnufélagi er þér kennt að þú mátt aldrei gefast upp,“ sagði Skotinn knái.

,,Ég ólst upp hjá Manchester United og hef verið þar síðan ég var fimm ára gamall. Ég þekki betur en allir hversu mikilvægt það er að gefast aldrei upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga