fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fólk er að missa sig yfir vörslu Rúnars á Englandi í kvöld – Sjáðu hana hér

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik með Cardiff í kvöld er liðið mætti Birmingham í 2. umferð enska deildabikarsins.

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn gekk í raðir Cardiff á láni frá Arsenal á dögunum og stóð hann á milli stanganna í 1-3 útisigri á Birmingham í kvöld.

Rúnar virðist hafa heillað marga í leiknum, þá sérstaklega þegar hann varði aukaspyrnu Juninho Bacuna í fyrri hálfleik.

Varslan hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“