fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Bruno virtist skjóta á vinnubrögð Manchester United – ,,Þú áttir það skilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 13:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, virtist hafa skotið létt á félagið með færslu á samskiptamiðlum í gær.

Fernandes kveður þar vin sinn David de Gea sem hefur staðfest það að hann sé að kveðja eftir mörg ár hjá félaginu.

De Gea kom til Man Utd frá Atletico Madrid árið 2011 og spilaði yfir 400 deildarleiki fyrir félagið á 12 árum.

De Gea var með samningstilboð frá Man Utd sem var svo dregið til baka og kveður hann félagið í sumar.

,,Þú áttir skilið það að fá að kveðja fyrir framan alla stuðningsmennina á vellinum, takk fyrir allar fallegu minningarnar,“ skrifaði Fernandes í færslu sinni.

Portúgalinn virðist þar gagnrýna vinnubrögð Man Utd sem virðist vilja losna við markmanninn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli