fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Leikmenn Manchester United fögnuðu ekki titlinum – ,,Fáum enga frídaga“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins hafi varla fagnað sigrinum í deildabikarnum.

Man Utd vann 2-0 sigur á Newcastle á sunnudag og var að vinna sinn fyrsta titil í sex ár.

Rauðu Djöflarnir eiga erfið verkefni framundan í bæði Evrópudeild og deildakeppni en næsti leikurinn er gegn West Ham á morgun.

Leikmennirnir vita vel af því og það var ekki djammað fram á miðja nótt til að fagna þessum titli.

,,Við fáum enga frídaga. Við fögnuðum sigrinum ekki mikið og ég tel að allir séu að undirbúa sig fyrir næsta leik,“ sagði Shaw.

,,Við erum að tala um keppni sem við viljum spila áfram í. Við vitum að verkefnið gegn West Ham verður erfitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“