fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
433Sport

Bjarni Ben segir skemmtilega sögu af Eiði Smára – „Hann var ótrúlega beittur“

433
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:00

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Gestur með honum var sjálfur Hjörvar Hafliðason, Dr. Football.

Bjarni þótti efnilegur miðvörður og lék í Trópí deildinni 1994 en lagði skóna á hilluna eftir að hafa meiðst illa gegn KR. Fyrir tímabilið var hitað upp fyrir deildina og gaf Íþróttablaðið, sem Þorgrímur Þráinsson ritstýrði, leikmönnum einkunn þar sem Bjarni fékk 6,3 en Eiður Smári fékk 6,4.

„Ég man eftir þegar hann var að koma inn í deildina, mjög ungur. Hann skoraði á móti okkur í Stjörnunni algjörlega frábært mark. BANG fyrir utan vítateiginn og beint í netið. Hann var ótrúlega beittur leikmaður.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu
433Sport
Í gær

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“