fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Elsti leikmaður í sögu félagsins eftir tækifæri helgarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 20:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepe Reina, fyrrum markmaður Liverpool, setti met um helgina er Villarreal spilaði við Valencia í spænsku úrvalsdeildinni.

Villarreal nældi sér í þrjú mikilvæg stig og var að spila sinn fyrsta leik eftir HM pásuna.

Reina er nú orðinn elsti leikmaður í sögu Villarreal en hann er 40 ára og fjögurra mánaða gamall.

Cesar Sanchez var áður elsti leikmaður í sögu Villarreal en hann setti það met fyrir 11 árum síðan.

Reina hefur verið varamarkmaður Villarreal en þurfti að stíga inn í sigrinum á laugardaginn.

Reina er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en lék einnig með Bayern Munchen, Napoli og AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið