fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Lewandowski fer á gamla heimavöllinn og Liverpool fær annan séns – Sjáðu hvar og hvenær má horfa á leiki kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 13:30

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld. Þá hefst önnur umferð riðlakeppninnnar. Í kvöld er leikið í riðlum A til D, þó leikur Rangers og Napoli í A-riðli fari fram á morgun.

Það eru Stöð 2 Sport og Viaplay sem deila sýningarréttinum á keppninni.

Hér að neðan má sjá hvar og hvenær má sjá leiki kvöldsins.

Stórleikir á borð við Bayern Munchen gegn Barcelona og Liverpool gegn Ajax verða á dagskrá.

A-Riðill
19:00 Liverpool-Ajax (Viaplay)

B-riðill
19:00 Leverkusen-Atletico Madrid (Stöð 2 Sport)
19:00 Porto-Club Brugge (Stöð 2 Sport)

C-riðill
16:45 Viktoria Plzen-Inter (Viaplay)
19:00 Bayern Munchen-Barcelona (Stöð 2 Sport)

D-riðill
16:45 Sporting-Tottenham (Stöð 2 Sport)
19:00 Marseille-Frankfurt (Viaplay)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Manchester á sviðið og Heimir er loks kominn heim

HM hlaðvarpið: Manchester á sviðið og Heimir er loks kominn heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM