fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Tuchel aftur sektaður af knattspyrnusambandinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 19:31

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur verið sektaður í annað sinn á stuttum tíma fyrir hegðun sína eftir leik við Tottenham fyrr í mánuðinum.

Tuchel var virkilega fúll eftir leik við Tottenham sem endaði 2-2 og þá sérstaklega við dómgæslu leiksins.

Anthony Taylor dæmdi þennan leik en Tuchel gaf í skyn eftir lokaflautið að Taylor ætti aldrei að fá að dæma leik Chelsea aftur.

Enska knattspyrnusambandið refsaði Tuchel í kjölfarið með hliðarlínubanni sem og 35 þúsund punda sekt.

Fyrri refsingin var vegna láta stuttu eftir leik þar sem Tuchel sást rífast harkalega við Antonio Conte, stjóra Tottenham.

Nú hefur Tuchel verið sektaður aftur um 20 þúsund pund fyrir ummælin í garð Taylor en fær ekki lengra hliðarlínubann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Í gær

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn