fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Aubameyang og Tuchel féllust í faðma er þeir hittust á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang er mættur á Stamford Bridge. Hann er að ganga í raðir Chelsea.

Barcelona og Chelsea hafa náð samkomulagi um að síðarnefnda félagið kaupi Aubameyang á 14 milljónir evra og að Marcos Alonso fari í hina áttina.

Aubameyang gerir tveggja ára samning við Chelsea með möguleika á árs framlengingu.

Alonso gerir þriggja ára samnig við Barcelona.

Aubameyang hefur verið á mála hjá Barcelona síðan í janúar, hann kom þangað frá Arsenal. Hann er því með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.

Aubameyang hitti Thomas Tuchel, stjóra Chelsea, á Stamford Bridge í dag. Þjóðverjinn stýrði honum einnig hjá Dortmund. Féllust þeir félagar í faðma við hittinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis