fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu afar skondna mynd frá Hafnarfirði – Friðrik Dór tók föður sinn til fyrirmyndar

433
Fimmtudaginn 1. september 2022 18:00

Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir leikur FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikars karla.

Þegar þetta er skrifað er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir gestina að norðan.

Twitter-notandinn Stefán Pálsson setti inn skemmtilega færslu á meðan fyrri hálfleik stóð að Friðriki Dór Jónssyni, tónlistarmanni, ganga um stressaður fyrir aftan annað markið í Kaplakrika.

Faðir hans Jón Rúnar Halldórsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar FH, er einnig þekktur fyrir að rölta um Kaplakrika, í kringum sjálfan leikvöllinn á meðan leikjum stendur.

Þessa skondnu færslu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“