fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Maddison svaraði stuðningsmanni: ,,Var best fyrir báða aðila“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 18:36

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester, svaraði stuðningsmanni liðsins í gær eftir félagaskipti Wesley Fofana.

Fofana hefur yfirgefið Leicester fyrir Chelsea og var Maddison ekki lengi að óska vini sínum til hamingju með skiptin.

Varnarmaðurinn Fofana vildi komast burt frá Leicester og fór ekki leynt með það í margar vikur.

Stuðningsmaður Leicester sakaði Maddison um vanvirðingu í garð félagsins í kjölfarið en enski landsliðsmaðurinn var ekki lengi að svara fyrir sig.

,,Það er ansi gróft að efast um mína virðingu í garð félagsins því ég óskaði liðsfélaga mínum og vini til tveggja ára góðs gengis hjá nýju félagi,“ sagði Maddison.

,,Ég skil pirringinn en ef leikmaður vill svona mikið komast burt þá er best fyrir alla aðila að hleypa því í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“