fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Chelsea sendir fyrirspurn á Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 17:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur spurst fyrir um Denis Zakaria, miðjumann Juventus.

Zakaria gekk í raðir Juventus frá Borussia Monchengladbach í janúar. Hann hefur þó aðeins leikið fimmtán leiki fyrir ítalska félagið.

Chelsea er í leit að styrkingu á miðsvæðið og gæti Zakaria reynst lausnin.

Lundúnafélagið sækist eftir því að fá leikmanninn á láni með möguleika á að kaupa hann næsta sumar.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás klukkan 22 í kvöld að íslenskum tíma.

Uppfært klukkan 17:52 – Zakaria er mættur í læknisskoðun á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“