fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Vandræðalegt augnablik Boris – Gleymdi einni þjóð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 07:00

Boris Johnson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gleymdi að nefna Wales er hann óskaði löndum Bretlands góðs gengis á Evrópumóti landsliða.

Johnson óskaði Englendingum og Skotum góðs gengis á mótinu en virtist hafa gleymt því, eða ekki vitað, að Wales væri einnig þátttakandi á mótinu. Hann bætti einfaldlega við ,,og annari heimaþjóð ef hún skildi vera að keppa“ eftir að hafa sýnt enska og skoska landsliðinu stuðning. Paul Kelso, fréttamaður á Sky News vakti athygli á þessu á Twitter í dag.

England og Skotland eru saman í riðli á EM, ásamt Tékkum og Króötum. Wales er í riðli með Ítölum, Tyrkjum og Sviss. Mótið hefst á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“