fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433Sport

Myndband: Gylfi búinn að skora tvö gegn Spurs – Seinna markið glæsilegt

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 20:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton og Tottenham eigast þessa stundina við í ensku úrvalsdeildinni. Staðan er 2-2 þegar þetta er ritað. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörk Everton.

Fyrra markið skoraði Gylfi af vítapunktinum eftir um hálftíma leik. Þar jafnaði hann leikinn í 1-1.

Seinna mark hans kom svo á 62.mínútu en þá kom hann Everton yfir. Markið var afar flott og má sjá hér:

Seinna mark Gylfa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær 26 milljarða til að nota í sumar

Fær 26 milljarða til að nota í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta óvirðingu í garð Klopp – „Ég væri mjög ósáttur“

Segir þetta óvirðingu í garð Klopp – „Ég væri mjög ósáttur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Agaleysi á Akranesi og Ólafur segir: „Þetta er ekki eðlilegt“

Agaleysi á Akranesi og Ólafur segir: „Þetta er ekki eðlilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjólar í grenjuskjóðuna Bruno Fernandes

Hjólar í grenjuskjóðuna Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Markaflóð í lokin í Hafnarfirði – FH enn og aftur manni fleiri

Pepsi Max-deild karla: Markaflóð í lokin í Hafnarfirði – FH enn og aftur manni fleiri
433Sport
Í gær

Markalaust á Villa Park

Markalaust á Villa Park
433Sport
Í gær

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni