Fimmtudagur 04.mars 2021
433Sport

Mourinho segir aðferðir sínar í þjálfun þær bestu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham er ekki í nokkrum vafa um að hann sé einn besti þjálfari í heimi, stjórinn frá Portúgal efast ekkert um það þrátt fyrir slæmt gengi Tottenham.

Ekkert hefur gengið hjá Tottenham síðustu vikur og er liðið nú níu stigum frá Meistaradeildarsæti, liðið situr í níunda sæti eftir tap gegn West Ham í gær.

Aðspurður um það hvort hann efist um hugmyndafræði sína. Nei, nei. Alls ekki, ekki í eina sekúndu. Stundum eru úrslit í leik fylgifiskur annara hluta,“ sagði Mourinho.

„Aðferðir mínar og þjálfarateymisins eru þær bestu sem til eru.“

Tottenham var að berjast á toppi deildarinnar í upphafi tímabils en síðan hefur hallað undan fæti. Mourinho segir þó að engin krísa sér í herbúðum félagsins. „Ég veit ekki hvað þú átt við með krísu. Ef krísa er að leikmenn séu svekktir í klefanum, ég er ekki sammála því. Þegar lið berst fram á síðustu sekúndu til að reyna að ná í úrslit, það er aldrei hópur sem er í krísu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Bruno ekki eiga sklið að vinna verðlaunin

Segir Bruno ekki eiga sklið að vinna verðlaunin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins sex félög sem eiga möguleika á að fá Haaland – Vill ekki sjá Chelsea

Aðeins sex félög sem eiga möguleika á að fá Haaland – Vill ekki sjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðrandi skilaboð um konur í beinni útsendingu vekja mikla reiði

Niðrandi skilaboð um konur í beinni útsendingu vekja mikla reiði
433Sport
Í gær

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim

Hún hugsar um heimilið og börnin – Heit máltíð bíður Ronaldo þegar hann kemur heim
433Sport
Í gær

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld

Stór jarðskjálfti í miðju viðtali við Arnar Þór – Nýr sjónvarpsþáttur fer í loftið í kvöld