fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Kjartan Henry tryggði Esbjerg mikilvægan sigur

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fredericia tók á móti Esbjerg í dönsku B-deildinni í dag. Esbjerg leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar og er í harðri baráttu um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Esbjerg og Andri Rúnar Bjarnason var á varamannabekk liðsins.

Eina mark leiksins kom á 72. mínútu, það skoraði Kjartan Henry sem tryggði Esbjerg um leið þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni.

Esbjerg er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 42 stig eftir 18 leiki, tveimur stigum á eftir toppliði deildarinnar, Viborg.

Federicia 0 – 1 Esbjerg 
0-1 Kjartan Henry Finnbogason (’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær
433Sport
Í gær

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?