Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Karólína Lea að semja við FC Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 11:50

Mynd: Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leikmaður Breiðabliks hefur náð samkomulagi við þýska stórveldið FC Bayern. Vísir.is segir frá þessu.

Karólína Lea er tvítug og getur spilað á miðjunni og á kantinum. Hún hefur fest sig í sessi sem lykilmaður hjá A-landsliði kvenna.

Karólína mun skrifa undir þriggja og hálfs árs samning við Bayern en hún heldur til Þýskalands á morgun. FC Bayern hefur náð samkomulagi um kaupverðið á Karólínu.

Bayern er á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni og er liðið með fimm stiga forskot á Wolfsburg sem hefur haft yfirburði í deildinni síðustu ár.

Bayern vann deildina síðast árið 2016 en Dagný Brynjarsdóttir varð þýskur meistari með Bayern árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal