fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Víkingar unnu HK í Kórnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0-2 Víkingur R.
0-1 Viktor Örlygur Andrason(27′)
0-2 Óttar Magnús Karlsson(62′)

Víkingur Reykjavík vann sigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti HK í Kórnum.

Víkingar mættu særðir til leiks eftir slæmt 5-1 tap gegn Val í síðustu umferð á heimavelli.

Það var annað á boðstólnum í kvöld en Víkingur vann að lokum 2-0 sigur og lyfti sér í sjötta sæti deildarinnar.

Viktor Örlygur Andrason og Óttar Magnús Karlsson gerðu mörk gestanna í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu