fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Frankfurt síðasta liðið í 16-liða úrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt er búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Frankfurt spilaði við Salzburg á útivelli í dag og fór inn í leikinn með 4-1 forystu eftir fyrri viðureignina.

Salzburg tókst að gera 2-2 jafntefli við þá þýsku sem dugði ekki til og fer Frankfurt áfram samanlagt, 6-3.

Andre Silva, fyrrum framherji AC Milan, skoraði bæði mörk Frankfurt í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum