fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433

Frankfurt síðasta liðið í 16-liða úrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt er búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Frankfurt spilaði við Salzburg á útivelli í dag og fór inn í leikinn með 4-1 forystu eftir fyrri viðureignina.

Salzburg tókst að gera 2-2 jafntefli við þá þýsku sem dugði ekki til og fer Frankfurt áfram samanlagt, 6-3.

Andre Silva, fyrrum framherji AC Milan, skoraði bæði mörk Frankfurt í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Í gær

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar
433Sport
Í gær

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru
433Sport
Í gær

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni