fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433

Frankfurt síðasta liðið í 16-liða úrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt er búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Frankfurt spilaði við Salzburg á útivelli í dag og fór inn í leikinn með 4-1 forystu eftir fyrri viðureignina.

Salzburg tókst að gera 2-2 jafntefli við þá þýsku sem dugði ekki til og fer Frankfurt áfram samanlagt, 6-3.

Andre Silva, fyrrum framherji AC Milan, skoraði bæði mörk Frankfurt í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland spilar á heimavelli Forest

Ísland spilar á heimavelli Forest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Í gær

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?