fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er búið að reka þjálfara sinn, Maurizio Sarri, daginn eftir að liðið féll úr Meistaradeildinni. SkySports á Ítalíu greinir frá þessu.

Juventus keppti við Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðið hafði tapað fyrri leiknum. Juventus vann seinni leikinn en Lyon komst áfram á útivallarmarki. Stjórn Juventus hefur eflaust ekki verið ánægt með það að liðið detti út í 16-liða úrslitunum.

Sarri tók við Juventus í fyrra en hann hefur áður þjálfað bæði Chelsea og Napoli. Samningurinn var til þriggja ára og virtist sem Sarri myndi halda starfinu þegar hann stýrði liðinu til sigurs í efstu deild Ítalíu fyrir skömmu. Árangurinn í Meistaradeildinni var greinilega mikilvægari fyrir stjórn liðsins sem þarf nú að finna nýjan þjálfara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson fær risastórt starf í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar

Liverpool staðfestir að tveir meiðslapésar fari frítt í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld
433Sport
Í gær

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“