fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Gríðarlega sterkur útisigur hjá Burnley

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0-1 Burnley
0-1 Ben Mee(62′)

Eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Crystal Palace fékk Burnley í heimsókn.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley en hann spilaði ekki í leik kvöldsins vegna meiðsla.

Burnley vann gríðarlega sterkan útisigur en Ben Mee gerði eina mark leiksins.

Burnley er í áttunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum frá Manchester United í því sjötta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni