fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Gríðarlega sterkur útisigur hjá Burnley

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0-1 Burnley
0-1 Ben Mee(62′)

Eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Crystal Palace fékk Burnley í heimsókn.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley en hann spilaði ekki í leik kvöldsins vegna meiðsla.

Burnley vann gríðarlega sterkan útisigur en Ben Mee gerði eina mark leiksins.

Burnley er í áttunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum frá Manchester United í því sjötta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola