fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin mun endurgreiða 330 milljónir punda eða 56 milljarða vegna sjónvarpsréttinda á enska boltanum. Ástæðan er kórónuveiran og að fresta hafi þurft deildinni.

Þrjár umferðir fara fram eftir 16 júlí og sökum þess þarf deildin að endurgreiða stóra upphæð.

Hluti af þessari upphæð fer til Símans á Íslandi sem hefur réttinn á enska boltanum.

Ef fresta þarf deildinni lengur bætast við 35 milljónir punda eða 5,9 milljarðar íslenskra króna á hverri viku við þessa upphæð.

Félögin taka mis mikið högg á sig samkvæmt Daily Mail en ef Liverpool vinnur deildina þarf félagið að endurgreiða 24,5 milljónir punda en Norwich sem er í neðsta sæti þarf þá að endurgreiða 7,1 milljón punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn