fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Nota þeir hljóð úr tölvuleik til að búa til stemmingu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17 júní að öllu óbreyttu. Þetta var staðfest fyrir helgi. Deildin fer af stað með leikjum Aston Villa gegn Sheffield United og stórleik Manchester City og Arsenal. Þetta eru leikir sem átti eftir að klára.

Heil umferð fer svo af stað 19 júní og verður leikið frá föstudegi til mánudags.

Þessi ákvörðun fékk svo byr í seglin um helgina þegar rúmlega þúsund einstaklingar tengdir liðunum voru prófaðir fyrir veirunni.

Engir áhorfendur verða á vellinum en deildin leitar leiða til að reyna að búa til smá stemmingu.

Ensk blöð segja frá því í dag að það sé í skoðun að nota hljóð úr FIFA 20 leiknum til að búa til stemmingu en ansi dauf stemming er á vellinum þegar áhorfendur geta ekki mætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans