Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United keypti ekki alltaf það dýrasta í starfi en náði frábærum árangri.
Dýrasti leikmaðurinn sem Ferguson keypti var sjálfur Dimitar Berbatov sem kom frá Tottenham.
Hér er á að líta tíu dýrustu kaup Ferguson í stjóratíð hans hjá United.
10. Antonio Valencia
£16million
9. Owen Hargreaves
£17million
8. Michael Carrick
£18.6million
7. David De Gea
£18.9million
6. Ruud van Nistelrooy
£19million
5. Robin van Persie
£24million
4. Wayne Rooney
£27million
3. Juan Sebastian Veron
£28million
2. Rio Ferdinand
£30million
1. Dimitar Berbatov:
£31million