fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Silva velur einn sem hann vill sjá hjá City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, myndi velja Sergio Ramos í liðið ef hann fengi að velja einn leikmann.

Silva greinir frá þessu fyrir leik City og Real Madrid sem fer fram í Meistaradeildinni í kvöld.

Ramos hefur lengi verið einn besti varnarmaður heims en hann og Silva léku saman með spænska landsliðinu.

,,Það eru margir félagar mínir í landsliðinu og ég hef notið þess að spila með þeim,“ sagði Silva.

,,Í þessu tilviki þá myndi ég velja Sergio. Ég hef þekkt hann lengi, hann er leiðtogi og myndi henta okkur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni
433Sport
Í gær

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir
433Sport
Fyrir 2 dögum

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu