fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður FC Astana verður í eldlínunni þegar lið hans mætir Manchester United, í Evrópudeildinni á morgun. Rúnar ólst upp sem glerharður stuðningsmaður United.

Rúnar mun hins vegar spila gegn hálfgerðu varaliði United ef marka má fréttamannafund, Ole Gunnar Solskjær í dag.

Paul Pogba, Daniel James, Anthony Martial og Luke Shaw eru allir frá vegna meiðsla.

Solskjær staðfesti að Sergio Romero, Axel Tuanzebe, Fred og Mason Greenwood myndu byrja leikinn, hann sagði að fleiri ungir menn myndu spila.

Það er því ljóst að Rúnar fær ekki að mæta skærustu stjörnum United þegar hann heimsækir sitt uppáhalds félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025
433Sport
Í gær

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“