Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Bróðir Pogba setur olíu á eldinn: Vill fara frá United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathias Pogba, bróðir Pau Pogba miðjumanns Manchester United heldur sögunum um bróðir sinn og að hann vilji fara, á lofti.

Nú segir Mathias að bróðir hans vonist eftir því að fara til Real Madrid á næstu dögum.

Pogba lét Manchester United vita í vor að hann vildi fara, United vill ekki selja hann og ólíklegt er að það gerist á næstu dögum.

,,Paul vill fara, hann getur ekki gert allt hjá Manchester United,“ sagði Mathias.

,,Leikmaðurinn sem Zidane vantar er Paul, það er ekki ómögulegt að Florentino Perez kaupi hann á næstu dögum.“

,,Ég get ekki lofað því að Pogba verði áfram há United, fram til 2 september þá getur allt gerst. Madrid þarf gleðina og fótboltann sem Paul kemur með.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Í gær

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Í gær

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“