fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Fyrirliði Real er spenntur – Stjarna PSG til United?

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. maí 2019 09:00

Hazard upp á sitt besta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn en önnur félög þurfa að bíða þar til 1. júlí til að tryggja sér leikmenn.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid er að undirbúa nýtt tilboð í Eden Hazard, leikmann Chelsea og er tilbúið að borgs 106 milljónir punda fyrir Belgann. (Telegraph)

Sergio Ramos, fyrirliði Real, segir að Hazard myndi gefa liðinu mikið ef hann gengur í raðir félagsins. (Star

Neymar, framherji Paris Saint-Germain, vill semja aftur við Barcelona í sumar. (Sport)

Manchester United er líklegast til að semja við Adrien Rabiot, 24 ára gamlan miðjumann PSG en hann verður samningslaus í sumar. (Mundo Deportivo

Manchester City hefur hafnað 70 milljóna punda tilboði frá Bayern Munchen í vængmanninn Leroy Sane (Times)

City hefur boðið 53 milljónir punda í bakvörðinn Joao Cancelo sem spilar með Juventus. (Tuttosport)

Juventus hefur þá boðið Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, 6,2 milljónir punda á ári ef hann tekur við liðinu. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“