fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Skoða það vel að fá Aubameyang

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hefur áhuga á framherjanum Pierre Emerick Aubameyang í janúarglugganum.

Frá þessu greina spænskir og enskir miðlar en Real vill fá annan mann í framlínuna sem getur skorað mörk.

Karim Benzema er aðal vopn liðsins í sókninni í dag eftir erfiða byrjun framherjans Luka Jovic sem kom frá Frankfurt í sumar.

Real er reiðubúið að bjóða Arsenal að fá Jovic í skiptum fyrir Aubameyang en sá síðarnefndi verður samningslaus næsta sumar.

Jovic er aðeins 21 árs gamall en hann skoraði mikið með Frankfurt á síðustu leiktíð en hefur byrjað erfiðlega í nýju starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl