fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433

Dzeko aftur til Manchester?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að íhuga það að leggja fram tilboð í framherjann Edin Dzeko.

Dzeko er á mála hjá Roma á Ítalíu en hann hefur staðið sig frábærlega hjá félaginu.

Hann var áður á mála hjá Manchester City og skoraði einnig reglulega mörk þar.

United reyndi að fá Mario Mandzukic frá Juventus í sumar en það gekk hins vegar ekki upp.

Dzeko er 33 ára gamall en hann virðist eiga eitt eða tvö ár góð ár eftir og gæti United reynt að nýta sér það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal lánar eitt sitt mesta efni í hörkuna í Frakklandi

Arsenal lánar eitt sitt mesta efni í hörkuna í Frakklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

U-beygja hjá Kobbie Mainoo – Vill ekki lengur fara frá United

U-beygja hjá Kobbie Mainoo – Vill ekki lengur fara frá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Í gær

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf
433Sport
Í gær

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi