fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433

Dzeko aftur til Manchester?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að íhuga það að leggja fram tilboð í framherjann Edin Dzeko.

Dzeko er á mála hjá Roma á Ítalíu en hann hefur staðið sig frábærlega hjá félaginu.

Hann var áður á mála hjá Manchester City og skoraði einnig reglulega mörk þar.

United reyndi að fá Mario Mandzukic frá Juventus í sumar en það gekk hins vegar ekki upp.

Dzeko er 33 ára gamall en hann virðist eiga eitt eða tvö ár góð ár eftir og gæti United reynt að nýta sér það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Markvörðurinn skaut Mourinho og hans mönnum áfram – Frækinn sigur á Real Madrid

Sjáðu markið: Markvörðurinn skaut Mourinho og hans mönnum áfram – Frækinn sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Í gær

Hefur ekki rætt við United

Hefur ekki rætt við United