fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Liverpool sleppur við refsingu frá UEFA

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur ákveðið að refsa Liverpool ekki fyrir borða sem var sýndur á leik gegn Genk á dögunum.

Talið var að Liverpool yrði refsað fyrir grófan borða þar sem mátti sjá mynd af Divock Origi, leikmanni liðsins.

Á myndinni mátti sjá svartan mann með stækkaðan getnaðarlim og var sett mynd af höfði Origi efst.

Liverpool gaf frá sér tilkynningu stuttu seinna þar sem félagið sagðist fordæma þessa hegðun stuðningsmanna.

The Daily Mail greinir frá því að UEFA muni ekki refsa Liverpool því borðinn var ekki nefndur í leikskýrslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal