fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Staðfestir áhuga Liverpool – Leggja þeir fram tilboð?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 17:12

GETAFE, SPAIN - SEPTEMBER 19: Angel Rodriguez of Getafe CF, Ugurcan Cakirof Trabzonspor looks dejected during the UEFA Europa League group C match between Getafe CF and Trabzonspor at Coliseum Alfonso Perez on September 19, 2019 in Getafe, Spain. (Photo by TF-Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á markmanninum Ugurcan Cakir sem spilar með Trabzonspor í Tyrklandi.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins Engin Kirkpinar en Cakir er 23 ára gamall og hefur staðið sig vel á þessu tímabili.

,,Liverpool er eitt af fjórum enskum liðum sem hefur áhuga á Ugurcan,“ sagði Kirkpinar.

,,,Liverpool er á meðal þeirra liða sem hafa áhuga á Cakir og þeir hafa fylgst með hans árangri.“

,,Trabzonspor verðmetur Cakir á minnst 18 milljónir evra og hann verður ekki seldur í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum