fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

19 leikmenn framlengdu við nýliða Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafélagið Grótta hefur framlengt samninga sína við nítján leikmenn liðsins út tímabilið 2021.

Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu er ánægður að hafa skrifað undir samninga við nítján leikmenn félagsins í einni lotu. „Við höfum mikla trú á þessum strákum sem hafa tekið þátt í ævintýrinu og það er gaman að sjá að þeir hafa sjálfir trú á verkefninu sem framundan er.“

Undirbúningur liðsins fyrir Pepsi Max deildina er hafinn og í kvöld spilar liðið sinn fyrsta leik í Bose mótinu gegn nágrönnum sínum KR á heimavelli og hefst leikurinn kl. 18:00.

Leikmennirnir nítján eru:
Agnar Guðjónsson
Arnar Þór Helgason
Bessi Jóhannsson
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guðjónsson
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Gunnar Jónas Hauksson
Halldór Kristján Baldursson
Jón Ívan Rivine
Júlí Karlsson
Kristófer Melsteð
Kristófer Orri Pétursson
Óliver Dagur Thorlacius
Óskar Jónsson
Patrik Orri Pétursson
Pétur Theodór Árnason
Sigurvin Reynisson
Sölvi Björnsson
Valtýr Már Michaelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM