fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Duncan Castles blaðamann á Englandi er Everton með möguleika á borði sínu, verði Marco Silva rekinn úr starfi.

Castles segir að Everton horfi til Mikel Arteta, sem er aðstoðarþjálfari Manchester City í dag.

Arsenal hefur skoðað það að ráða Arteta en hann lék með bæði Everton og Arsenal á ferli sínum á Englandi.

Everton vann Southampton um helgina sem gefur Silva smá andrými í starfi, hann hefur verið á mörkum þess að missa starfið, gengi Everton hefur ekki verið gott.

Arteta hefur lært vel af Pep Guardiola og er mikil trú á honum sem framtíðar stjóra. Gylfi Þór Sigurðsson er lykilmaður hjá Everton.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnór á erfitt með að ræða atvikið 25 árum eftir að það gerðist – „Ég var að fá símhringingar frá Japan og Bandaríkjunum“

Arnór á erfitt með að ræða atvikið 25 árum eftir að það gerðist – „Ég var að fá símhringingar frá Japan og Bandaríkjunum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mínútu þögn í Glasgow á morgun til minningar um Jóhannes Eðvaldsson

Mínútu þögn í Glasgow á morgun til minningar um Jóhannes Eðvaldsson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnór Guðjohnsen gat ekki beðið lengur eftir Björgólfi og tók ákvörðun

Arnór Guðjohnsen gat ekki beðið lengur eftir Björgólfi og tók ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney fær hluta af launum seint og síðar meir

Rooney fær hluta af launum seint og síðar meir
433Sport
Í gær

Wycombe stríddi Tottenham í 86. mínútur – Stóri maðurinn kom inn á

Wycombe stríddi Tottenham í 86. mínútur – Stóri maðurinn kom inn á
433Sport
Í gær

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista

Bestu leikmenn heims án samnings – Englandsmeistarar á lista
433Sport
Í gær

Rafmagninu sló út á versta tíma – Sjáðu atvikið

Rafmagninu sló út á versta tíma – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea