fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Íslenskir dómarar á ferð og flugi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar verða á ferð og flugi næstu daga. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Liechtenstein og Slóvakíu í undankeppni EM 2021 í U21 karla. Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson. Fjórði dómari verður Ívar Orri Kristjánsson.

Leikurinn fer fram 9. október í Eschen í Liechtenstein.

Einar Ingi Jóhannsson og Þórður Arnar Árnason dæma leik Fremad Amager og HB Koge í Danmörku.

Liðin leika í næst efstu deild Danmerkur og fer leikurinn fram 11. október og er þetta liður í norrænu samstarfi dómara.

Þá eru Þorvaldur Árnason og Oddur Helgi Guðmundsson dæma í undankeppni EM hjá U19 karla. Riðillinn fer fram 9.-15. október í Gyor, Ungverjalandi. Í riðlinum eru Ungverjaland, Króatía, Georgía og Kasakstan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carrick mættur til starfa – Aðstoðarmaður Southgate og fyrrum varnarmaður United verða í teymi hans

Carrick mættur til starfa – Aðstoðarmaður Southgate og fyrrum varnarmaður United verða í teymi hans
433Sport
Í gær

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Í gær

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu